Tjaldsvæðið er við þjóðveg 1 á leið norður út úr bænum.
Granastaðir er fallegt tjaldsvæði í Borgarnesi við þjóðveg 1 á leið norður út úr bænum. Aðstaðan er góð með salernum og rafmagnstenglar eru á tjaldsvæðinu.
Í nágrenninu er verslun, banki, bensínstöðvar, veitingasala, kaffihús, íþróttavöllur, sparkvöllur og leikvöllur, gólfvöllur, sundlaug, bar, posthús, áhugaverðir staðir og söfn.
20 ára aldurstakmark er á svæðinu.
Aðeins er tekið frá fyrir hópa stærri en 15 einingar.
Verð 2024
Verð fyrir fullorðna: 2.000 kr.
Verð fyrir börn: frítt fyrir börn undir 14 ára
Öryrkjar og eldri borgarar: 1.500 kr
Rafmagn: 1300 kr sólahringurinn.
Gistnáttaskattur: 333 Kr á hverja gistieiningu.