"

Húsavík

Húsavík er elsta byggða ból á Íslandi því landkönnuðurinn Garðar Svavarsson hafði þar vetursetu fjórum árum áður en Ingólfur Arnarson settist að í Reykjavík.
Fjöldi ferðamanna heimsækir bæinn á hverju ári. Vinsældirnar stafa af ríkulegri náttúrufegurð, vinalegu umhverfi, vinsælum hvalaskoðunarferðum út á Skjálfandaflóa og fjölbreyttri annarri afþreyingu auk nálægðar við fjölmargar náttúruperlur svæðisins.
Bent er á vefsíðuna visithusavik.is og visit Husavik appið fyrir frekari upplýsingar.


Þjónusta í boði

  • Leikvöllur
  • Þvottavél
  • Sturta
  • Veitingahús
  • Gönguleiðir
  • Salerni
  • Sundlaug
  • Hundar leyfðir
  • Golfvöllur
  • Rafmagn

Lýsing á aðstöðu

Rótgróið tjaldsvæði á Húsavík, í göngufæri frá sundlaug og verslun.

Á staðnum eru tvær sturtur, þvottavél, þurrkari og salerni. Frítt internet.

Opnunartími

Opnunartími er maí og út sept (viðmið, fer eftir veðri. Höfum opið eins lengi og þörf er).


Verð

Verð 2024

Gjald fyrir fullorðna er 2.000 kr hver nótt
Gjald fyrir eldri borgara og öryrkja er 1.500 hver nótt
Frítt fyrir 14 ára og yngri
Gistináttaskattur: 333 kr á hverja einingu.
Rafmagn er 1.300 kr hver nótt
Þvottavél 800 kr
Þurrkari 800 kr

25. - 28. júlí - Mænudagar: 4.500 kr fyrir fullorna m/ gistináttarskatti