"

Húsavík

Tjaldsvæðið á Húsavík notar bókunarkerfi Parka. Vinsamlegast bókið áður en þið tjaldið. Hægt er að bóka við komu á staðinn en mikilvægt er að ganga frá bókun áður en byrjað er að koma sér fyrir.
Húsavík er elsta byggða ból á Íslandi því landkönnuðurinn Garðar Svavarsson hafði þar vetursetu fjórum árum áður en Ingólfur Arnarson settist að í Reykjavík.
Fjöldi ferðamanna heimsækir bæinn á hverju ári. Vinsældirnar stafa af ríkulegri náttúrufegurð, vinalegu umhverfi, vinsælum hvalaskoðunarferðum út á Skjálfandaflóa og fjölbreyttri annarri afþreyingu auk nálægðar við fjölmargar náttúruperlur svæðisins.
Bent er á vefsíðuna visithusavik.is og visit Husavik appið fyrir frekari upplýsingar.


Þjónusta í boði

  • Leikvöllur
  • Þvottavél
  • Sturta
  • Veitingahús
  • Golfvöllur
  • Rafmagn
  • Salerni
  • Sundlaug
  • Hundar leyfðir
  • Eldunaraðstaða
  • Gönguleiðir

Lýsing á aðstöðu

Rótgróið tjaldsvæði á Húsavík, í göngufæri frá sundlaug og verslun.

Eldunaraðstaða er til staðar, tvær sturtur, þvottavél, þurrkari og salerni. Frítt internet.

Opnunartími

Opnunartími er maí og út sept (viðmið, fer eftir veðri. Höfum opið eins lengi og þörf er).


Verð

Verð 2023

18 ára og eldri: 1.600 kr. nóttin
Börn 13 - 17 ára: 800 kr nóttin
Yngri en 12 ára: Frítt.
Rafmagn: 1.000 kr. nóttin
Þvottur: 800 kr.

AFSLÁTTUR
3.gistinótt:
50% afsláttur að undanskildu gjaldi vegna rafmagns og gjalds fyrir þvottaaðstöðu fyrstu þrjár.

ATH ÞETTA GILDIR EKKI ÞEGAR BÓKAÐ ER MEÐ PARKA CAMPING