"

Laugarvatn

Ef ekið er frá Reykjavík er þorpið keyrt á enda og beygt upp til vinstri rétt áður en komið er út úr þorpinu.


Þjónusta í boði

  • Salerni
  • Kalt vatn
  • Veiðileyfi
  • Golfvöllur
  • Rafmagn
  • Heitt vatn
  • Hestaleiga
  • Sturta
  • Gönguleiðir

Lýsing á aðstöðu

Rúmgott tjaldsvæði á skjólsælum stað. Öll þjónusta á staðnum m.a. Verslun og matsölustaðir. Aldurstakmark er 20 ár en mikið er lagt upp úr að okkar gestir geti sofið á næturnar, ró skal vera eftir 24:00.

Opnunartími

Opnunartiminn er frá og með 20. maí til 1. október 2023


Verð

Verð 2024

Fullorðnir (16 ára og eldri) : 2950 kr.
Gistináttaskattur á hverja einingu: 333 kr
10-16 ára: 1500 kr.
Börn (yngri en 10 ára): Frítt
Rafmagn: 1500 kr.
Sturtur innifaldar í verði.