"

Skjól

Tjaldsvæðið Skjól er staðsett milli Gullfoss og Geysis. Tjaldsvæðið er stórt og þar er rafmagn og frítt wifi. Í húsi á svæðinu er glæsilegt hús með bar og kaffihúsi. Einnig er þar komin stór hoppudýna sem hefur slegið í gegn hjá börnunum.
Veitingastaður er opinn 11:30-14:30 og 18:00-23:00


Þjónusta í boði

  • Salerni
  • Svefnpokapláss
  • Veitingahús
  • Gönguleiðir
  • Hestaleiga
  • Sturta
  • Golfvöllur
  • Rafmagn

Lýsing á aðstöðu

Það eru nægir staðir að skoða í nágrenni tjaldsvæðisins og þar á meðal eru Geysir, Gullfoss, Laugavatn, Kerlingafjöll og margt fleira. Einnig má finna næga afþreyingu en á næsta bæ er hestaleiga og svo er einn glæsilegasti golf völlur landsins aðeins 3 km frá tjaldsvæðinu.


Verð

Verð 2023

Verð fyrir fullorðna: 1.500 kr
Eldri borgarar og öryrkjar: 800 kr
Börn, 0 – 15 ára: Frítt
Börn 15 - 17: 750 kr
Rafmagn: 1.000 kr

Sturta: 300 kr fyrir gesti sem greiða fyrir pláss með Útilegukortinu. Frítt fyrir aðra gesti.