"

Tjaldsvæði með forbókun

Hér finnur þú þau tjaldsvæði sem geta tryggt þér forbókun með Parka.

Skoða öll tjaldsvæði


Áhugaverð tjaldsvæði

Hér eru nokkuð áhugaverð tjaldsvæði að finna

Skoða tjaldsvæði
Suðurland

Eyrarbakki

Tjaldsvæðið er staðsett vestast við Eyrarbakka, vestan við Hafnarbrú. Tjaldsvæðið er í nálægð við fuglafriðland og rétt við fjöruna.

Skoða tjaldsvæði
Austurland

Fossárdalur

Á Fossárdal í Berufirði er skjólgott tjaldsvæði. Gott pláss er á svæðinu. Lítill lækur liðast við tjaldsvæðið sem vekur jafnan mikla hrifningu barna.

Skoða tjaldsvæði
Norðurland

Ártún

Stutt er til Grenivíkur frá Ártúni en í Grenivík má finna verslun, sundlaug, golfvöll, útgerðarminjasafn, gallery og fleira.

Skoða tjaldsvæði
Vesturland

Ólafsvík

Tjaldsvæðið er staðsett við bæjarmörk Ólafsvíkur. Á tjaldvæðinu er salerni, heitt og kalt vatn, uppþvottaraðstaða, rafmagn og losun úrgangs.

Skoða öll tjaldsvæði (132)

Áhugaverðir flokkar

Hefur þú skoðað þessi sérstöku tjaldsvæði?