"

Tjaldsvæði með forbókun

Hér finnur þú þau tjaldsvæði sem geta tryggt þér forbókun með Parka.

Skoða öll tjaldsvæði


Vinsælustu tjaldsvæðin

Hér eru vinsælustu tjaldsvæðin þessa stundina

Skoða tjaldsvæði
Suðurland

Flúðir

Flúðir í Hrunamannahreppi hefur í gegnum tíðina verið vinsæll áfangastaður fyrir innlenda og erlenda ferðamenn enda eru Flúðir þekkt fyrir mikla veðursæld og má þar einnig finna ýmislegt sér til afþre

Skoða tjaldsvæði
Suðurland

Árnes

Tjaldsvæðið í Árnesi er í fallegu umhverfi við Kálfá. Þar er rúmgóð flöt með 36 rafmagnstenglum ásamt góðum hliðarsvæðum.

Skoða tjaldsvæði
Norðurland

Grenivík

Tjaldsvæðið á Grenivík er vel staðsett og vel búið tjaldsvæði á góðum stað á Norðurlandi. Það var endurnýjað árið 2011 og er þar glænýtt aðstöðuhús með aðgengi fyrir hjólastóla.

Skoða tjaldsvæði
Suðurland

Borg í Grímsnesi

Tjaldsvæði er fjórar litlar grasflatir. Tjaldsvæðið er ætlað fjölskyldufólki. Aldurstakmark er 20 ára nema í fylgd með fullorðnum.

Skoða öll tjaldsvæði (131)

Áhugaverðir flokkar

Hefur þú skoðað þessi sérstöku tjaldsvæði?