"

Tjaldsvæði með forbókun

Hér finnur þú þau tjaldsvæði sem geta tryggt þér forbókun með Parka.

Skoða öll tjaldsvæði


Áhugaverð tjaldsvæði

Hér eru nokkuð áhugaverð tjaldsvæði að finna

Skoða tjaldsvæði
Vestfirðir

Flateyri

Flateyri er við norðanverðan Önundarfjörð. Þorpið er núna hluti af sveitarfélaginu Ísafjarðarbær en á Flateyri búa rúmlega 300 manns.

Skoða tjaldsvæði
Austurland

Ásbrandsstaðir

Tjaldsvæðið Ásbrandsstaðir er vel staðsett, aðeins um 8 km frá Vopnafirði.

Skoða tjaldsvæði
Vesturland

Selskógur, Skorradal

Selskógur er fyrir miðjum Skorradal. Þetta er glæsilegt tjaldsvæði sem er skipt í nokkur misstór svæði sem eru með kjarri allt í kríng.

Skoða tjaldsvæði
Vestfirðir

Bíldudalur

Tjaldsvæðið á Bíldudal er staðsett við íþróttavæðið. Tjaldsvæðið er búið salernisaðstöðu, köldu og heitu vatni, þvottavél og þurrkara,

Skoða öll tjaldsvæði (131)

Áhugaverðir flokkar

Hefur þú skoðað þessi sérstöku tjaldsvæði?