Tjaldsvæði með forbókun
Hér finnur þú þau tjaldsvæði sem geta tryggt þér forbókun með Parka.
Ásbyrgi
Í Ásbyrgi er annað af tveimur tjaldsvæðum Vatnajökulsþjóðgarðs í Jökulsárgljúfrum, í Vesturdal er minna tjaldsvæði.
Egilsstaðir
Tjaldsvæðið á Egilsstöðum er opið allt árið. Tjaldsvæðið er miðsvæðis í bænum í klettaskjóli við Kaupvang, steinsnar frá helstu verslunar- og þjónustuaðilumá Egilsstöðum. Meira

Skaftafell
Tjaldsvæðið er rúmgott og nokkur gróður í kring. Tjaldsvæðinu í Skaftafelli er skipt í nokkur smærri svæði.
Eyjafjarðarsveit
Tjaldsvæðið í Eyjafjarðarsveitar er vel staðsett í Eyjafirði. Þar er aðstaðan góð og sundlaug við hlið svæðisins.
Áhugaverð tjaldsvæði
Hér eru nokkuð áhugaverð tjaldsvæði að finna
Bolungarvík
Tjaldsvæðið í Bolungarvík er staðsett rétt við sundlaugina. Á tjaldsvæðinu er góð aðstaða en þar eru salerni, sturtur og rafmagn
Húsavík
Tjaldsvæðið á Húsavík er vel staðsett í útjaðri bæjarins. Þaðan er stutt að heimsækja margar af helstu náttúruperlum landsins svo sem Dettifoss, Mývatn og Ásbyrgi.
Dalvík
Á tjaldsvæðinu á Dalvík er heitt og kalt vatn, 2 sturtur og snyrtingar ásamt aðstöðu til að þvo leirtau.
Stöðvarfjörður
Tjaldsvæðið er við austurenda byggðarinnar.
Áhugaverðir flokkar
Hefur þú skoðað þessi sérstöku tjaldsvæði?