Tjaldsvæði með forbókun
Hér finnur þú þau tjaldsvæði sem geta tryggt þér forbókun með Parka.
Ásbyrgi
Í Ásbyrgi er annað af tveimur tjaldsvæðum Vatnajökulsþjóðgarðs í Jökulsárgljúfrum, í Vesturdal er minna tjaldsvæði.
Egilsstaðir
Tjaldsvæðið á Egilsstöðum er opið allt árið. Tjaldsvæðið er miðsvæðis í bænum í klettaskjóli við Kaupvang, steinsnar frá helstu verslunar- og þjónustuaðilumá Egilsstöðum. Meira

Skaftafell
Tjaldsvæðið er rúmgott og nokkur gróður í kring. Tjaldsvæðinu í Skaftafelli er skipt í nokkur smærri svæði.
Eyjafjarðarsveit
Tjaldsvæðið í Eyjafjarðarsveitar er vel staðsett í Eyjafirði. Þar er aðstaðan góð og sundlaug við hlið svæðisins.
Áhugaverð tjaldsvæði
Hér eru nokkuð áhugaverð tjaldsvæði að finna

Kirkjubær II, Kirkjubæjarklausti
Kirkjubæjarklaustur er þorp við þjóðveginn með um 150 íbúa og er bæjarstæðið mjög fallegt. Tjaldsvæðið á Kirkjubæ II er inni í þorpinu, rétt hjá Systrakaffi og versluninni Kjarval.
Djúpivogur
Tjaldsvæðið á Djúpavogi er gott tjaldsvæði staðsett í kjarna bæjarins. Öll þjónusta er innan seilingar og mikil afþreying í Djúpavogshreppi. Þar er meðal annars ný og glæsileg sundlaug og margt fleira
Á Eyrunum, Tröðum
Tjaldsvæðið á eyrunum er staðsett á Tröðum, fallegt fjölskylduvænt svæði við sjóinn.
Hengifoss
Tjaldsvæðið Hengifoss er vel staðsett á Austurlandi. Á tjaldsvæðinu er kalt og heitt rennandi vatn, sturta, íþróttaaðstaða og góðar gönguleiðir.
Áhugaverðir flokkar
Hefur þú skoðað þessi sérstöku tjaldsvæði?