Tjaldsvæði með forbókun
Hér finnur þú þau tjaldsvæði sem geta tryggt þér forbókun með Parka.
Ásbyrgi
Í Ásbyrgi er annað af tveimur tjaldsvæðum Vatnajökulsþjóðgarðs í Jökulsárgljúfrum, í Vesturdal er minna tjaldsvæði.
Egilsstaðir
Tjaldsvæðið á Egilsstöðum er opið allt árið. Tjaldsvæðið er miðsvæðis í bænum í klettaskjóli við Kaupvang, steinsnar frá helstu verslunar- og þjónustuaðilumá Egilsstöðum. Meira

Skaftafell
Tjaldsvæðið er rúmgott og nokkur gróður í kring. Tjaldsvæðinu í Skaftafelli er skipt í nokkur smærri svæði.
Eyjafjarðarsveit
Tjaldsvæðið í Eyjafjarðarsveitar er vel staðsett í Eyjafirði. Þar er aðstaðan góð og sundlaug við hlið svæðisins.
Vinsælustu tjaldsvæðin
Hér eru vinsælustu tjaldsvæðin þessa stundina

Flúðir
Flúðir í Hrunamannahreppi hefur í gegnum tíðina verið vinsæll áfangastaður fyrir innlenda og erlenda ferðamenn enda eru Flúðir þekkt fyrir mikla veðursæld og má þar einnig finna ýmislegt sér til afþre

Árnes
Tjaldsvæðið í Árnesi er í fallegu umhverfi við Kálfá. Þar er rúmgóð flöt með 36 rafmagnstenglum ásamt góðum hliðarsvæðum.

Grenivík
Tjaldsvæðið á Grenivík er vel staðsett og vel búið tjaldsvæði á góðum stað á Norðurlandi. Það var endurnýjað árið 2011 og er þar glænýtt aðstöðuhús með aðgengi fyrir hjólastóla.

Borg í Grímsnesi
Tjaldsvæði er fjórar litlar grasflatir. Tjaldsvæðið er ætlað fjölskyldufólki. Aldurstakmark er 20 ára nema í fylgd með fullorðnum.
Áhugaverðir flokkar
Hefur þú skoðað þessi sérstöku tjaldsvæði?