"

Tjaldsvæði með forbókun

Hér finnur þú þau tjaldsvæði sem geta tryggt þér forbókun með Parka.

Skoða öll tjaldsvæði


Áhugaverð tjaldsvæði

Hér eru nokkuð áhugaverð tjaldsvæði að finna

Skoða tjaldsvæði
Norðurland

Varmahlíð

Tjaldsvæðið í Varmahlíð er skemmtilegt og fjölskylduvænt svæði staðsett sunnantil í Reykjarhóli. Svæðið er skógi vaxið og sérstaklega skjólgott

Skoða tjaldsvæði
Norðurland

Grenivík

Tjaldsvæðið á Grenivík er vel staðsett og vel búið tjaldsvæði á góðum stað á Norðurlandi. Það var endurnýjað árið 2011 og er þar glænýtt aðstöðuhús með aðgengi fyrir hjólastóla.

Skoða tjaldsvæði
Höfuðborgarsvæðið

Mossskógar

jaldsvæði Mosskóga er á fallega grónu og skjólsælu landi í Mosfellsdal, aðeins 17 km frá miðbæ Reykjavíkur.

Skoða tjaldsvæði
Norðurland

Ásbyrgi

Í Ásbyrgi er annað af tveimur tjaldsvæðum Vatnajökulsþjóðgarðs í Jökulsárgljúfrum, í Vesturdal er minna tjaldsvæði.

Skoða öll tjaldsvæði (133)

Áhugaverðir flokkar

Hefur þú skoðað þessi sérstöku tjaldsvæði?