"

Tjaldsvæði með forbókun

Hér finnur þú þau tjaldsvæði sem geta tryggt þér forbókun með Parka.

Skoða öll tjaldsvæði


Áhugaverð tjaldsvæði

Hér eru nokkuð áhugaverð tjaldsvæði að finna

Skoða tjaldsvæði
Vesturland

Hellissandur

Nýtt og glæsilegt tjaldsvæði er á Hellissandi. Tjaldsvæðið er vestan megin við Sjómannagarðinn, eða á vinstri hönd þegar komið er inní bæinn frá Rifi.

Skoða tjaldsvæði
Norðurland

Ásbyrgi

Í Ásbyrgi er annað af tveimur tjaldsvæðum Vatnajökulsþjóðgarðs í Jökulsárgljúfrum, í Vesturdal er minna tjaldsvæði.

Skoða tjaldsvæði
Norðurland

Kiðadal

Tjaldsvæði á friðsælum og rólegum stað á Norðausturlandi

Skoða tjaldsvæði
Norðurland

Hofsós

Tjaldsvæðið á Hofsósi er á rólegum stað við grunnskóla þorpsins. Svæðið er stórt og eru leiktæki og íþróttamannvirki grunnskólans við hlið tjaldsvæðisins.

Skoða öll tjaldsvæði (132)

Áhugaverðir flokkar

Hefur þú skoðað þessi sérstöku tjaldsvæði?