Bakkaflöt Tjaldstæði
Á bökkum Svartár er tjaldstæði Bakkaflatar. Rólegt svæði með fjallasýn og árnið.
Heitt og kalt vatn svo og rafmagn. Árið 2021 var klósett aðstaðan endurnýjuð, og salur og eldunaraðstaðan endurbætt. Í salnum geta 20 manns setið. Hundar mega vera, ef þeir eru hafðir í bandi.
Bakkaflöt er með gistihús, smáhýsi, veitingastað, bar, sundlaug og heita potta.
River rafting í Vestari og Austari jökulsá og Sit on top kayak ferðir niður Svartá.
Verð 2024
1.800 kr. fyrir manninn nóttin.
Gistináttaskattur per eining: 333 kr
Frítt fyrir 12 ára og yngri.
1000 kr. fyrir rafmagn nóttin.
500 kr. sturta og heitir pottar (opið 9-21)