"

Berunes

Berunes stendur við þjóðveg eitt á Austfjörðum, við norðanverðan Berufjörð. Í Berunesi er rekið farfuglaheimili, veitingahús og tjaldsvæði.


Þjónusta í boði

  • Gönguleiðir
  • Eldunaraðstaða
  • Salerni
  • Eldunaraðstaða
  • Rafmagn
  • Svefnpokapláss
  • Sturta

Lýsing á aðstöðu

Við Farfuglaheimilið Berunes er tjaldstæði, vel gróið og skjólsælt.
Tvö svæði, annað hugsað fyrir litlu tjöldin, en hitt fyrir ferðavagna.

Salerni, sturta, pláss að elda inni, rafmagn og á Farfuglaheimilinu er ýmis þjónusta í boði og bent er á www.berunes.is til að fá frekari upplýsingar.

Opnunartími

Opið frá 1.maí til 1.okt.


Verð

Verð 2021

Verð fyrir fullorðna: 1.800 kr
Verð fyrir börn, 0 – 12 ára: Frítt
Eldri borgarar: 1.500 kr
Rafmagn: 800 kr

Félagsmenn í félagi húsbílaeigenda fá afslátt af gistigjöldum.