"

Hólaskjól

Gróið og fallegt svæði sem afmarkast af hraunkambi, ánni Syðri – Ófæru og bæjarlæknum okkar í Hólaskjóli.


Þjónusta í boði

  • Gönguleiðir
  • Salerni
  • Sturta
  • Svefnpokapláss
  • Kalt vatn
  • Farfuglaheimili

Lýsing á aðstöðu

Á tjaldsvæðinu eru borð og bekkir til að matast við, salernisaðstaða og sturtur. Í Hólaskjóli er einnig gistiaðstaða innan dyra, svefnpokapláss í skála og nokkur bjálkahús sem leigð eru bæði með og án sængurfata.


Verð

Verð 2020

Fullorðnir: 1.500 kr
Börn, 7 – 17 ára: 750 kr
Eldri borgarar og öryrkjar: 1.000 kr
Börn, 0 – 6 ára: Frítt
Sturta: 500 kr
Skálagisting, svefnpokagisting: 7.000 kr