"

Hörgsland

Lýsing tjaldsvæði

Tjaldsvæðið á Hörgslandi er staðsett við þjóðveg nr. 1, 8 km fyrir austan Kirkjubæjarklaustur.
Tjaldsvæði er skjólgott í fallegu umhverfi. Alla helstu þjónustu eins og kjörbúð, vínbúð, sundlaug er að finna á Kirkjubæjarklaustri í 8 km fjarlægð. Veitingastaður er á staðnum.

Gestir hafa aðgang að rafmagni, heitum pottum, salerni, sturtu og heitu/köldu vatni.

Opnunartími
1. júní – 30 september


Þjónusta í boði

  • Gönguleiðir
  • Smáhýsi til útleigu
  • Veiðileyfi
  • Salerni
  • Rafmagn
  • Hestaleiga
  • Veitingahús
  • Kalt vatn

Lýsing á aðstöðu

Opnunartími

1. júní – 30 september


Verð

Verð 2020

Fullorðnir: 1.600 kr
Börn: 0 kr
Rafmagn: 1.000 kr

Gestir gera grein fyrir sér og borga í gestamóttökunni.