"

Hraunborgir Grímsnesi

Grímsnes er aðeins í 45 mínútna fjarlægð frá Geysi, Gullfoss og Þingvöllum.


Þjónusta í boði

  • Sturta
  • Gæludýr í taumi
  • Þráðlaust net
  • Gönguleiðir
  • Leikvöllur
  • Salerni
  • Kalt vatn
  • Veitingahús
  • Aðgengi fyrir hjólastóla
  • Heitur pottur
  • Sundlaug
  • Golfvöllur
  • Losun skolptanka
  • Rafmagn

Lýsing á aðstöðu

Stórt Tjaldsvæði með rafmagni og góðri salernisaðstöðu. Gefum okkur út fyrir að vera sérstaklega barnvæn og ber svæðið þess merki, fullt af leiktækjum, kastali, aparóla, trampolín og fleira.
Facebook síðan okkar er https://www.facebook.com/lavavillage/

Opnunartími

Opið frá 1 maí - 14 september Opnunartími er virka daga 11:00 - 21:00 og um helgar 11:00 - 23:00 (en opnar með brauð og kökumarkað kl. 10:00 á laugardögum)


Verð

Verð 2025

Sólarhringurinn kostar 5.800 kr. nóttin per hjólhýsi / tjald /bíll (innifalið gistináttagjald 400 kr) + 1.500 kr. rafmagn = 7.300 kr. með vsk.
Veittur afsláttur fyrir lengri dvöl.
Verðlagning fer ekki eftir fjölda einstaklinga heldur einungis eftir einingum sbr. hjólhýsi, tjaldvagn og tjald.