"

Langbrók

Vel gróið tjaldsvæði með góðri aðstöðu, kaffihúsi, veðursæld, stutt í fallega fossa, Tumastaðaskóg, Þorsteinslund, Þríhyrning og sundlaug 10 km. Hestaleiga í nágrenni.


Þjónusta í boði

  • Sturta
  • Gæludýr í taumi
  • Þráðlaust net
  • Salerni
  • Losun skolptanka
  • Heitt vatn
  • Veitingahús
  • Aðgengi fyrir hjólastóla
  • Gönguleiðir
  • Þvottavél
  • Kalt vatn
  • Rafmagn

Lýsing á aðstöðu

Salerni og sturta, rafmagnstenglar, kaffihús og bar.

Opnunartími

Tjaldsvæðið er opið frá 1. mai til 30. september.


Verð

Verð 2023

15 ára og eldri: 1.200 kr á dag.
>
Rafmagn 1.00 kr. á dag.