"

Laugar Camping

Boðið er uppá góðar sturtur og snyrtiaðstöðu inni í vallar húsinu.
Utan húss eru vaskar með heitu og köldu vatni.
Rafmagn er í boði á svæðinu nær ánni.
Þér er velkomið að finna þér stæði sem þér líkar og finna síðan QR kóða til að greiða fyrir þá þjónustu sem þú villt nota.


Þjónusta í boði

  • Ærslabelgur
  • Kalt vatn
  • Sundlaug
  • Losun skolptanka
  • Gönguleiðir
  • Salerni
  • Aðgangur að neti
  • Sturta
  • Golfvöllur
  • Rafmagn

Lýsing á aðstöðu

Opnunartími

Tjaldsvæðið að Laugum er opið 1 Júní til 15 september


Verð

Verð 2024

Fullorðnir (14 ára og eldri): 2.000 kr
Frítt fyrir börn yngri enn 14 ára
Eldri borgarar 1.600 kr
Gistináttaskattur leggst ofan á hverja einingu: 333 kr
Rafmagn: 900 kr


1
2
3
4