Notalegt fjölskyldutjaldsvæði í Öxarfirði, leikvöllur og sundlaug í göngufæri.
Stutt er í Vatnajökulsþjóðgarð (og Ásbyrgi) þar sem má finna fjölbreyttar og vel merktar gönguleiðir eru innan þjóðgarðsins. Yfir hásumarið er boðið er m.a. upp á fræðsluferðir, barnastundir og kvöldgöngur.
Verslunin í Ásbyrgi er opin frá 09 – 22 á sumrin og þar er einnig veitingastaður.
Næsta þéttbýli er Kópasker þar er heilsugæsla, útibú Lyfju, útibú Landsbankans, Skerjakolla (verslun), vínbúð, hárskeri og Röndin vélaverkstæði, Byggðasafn sem er rétt utanvið þorpið, 9 holu púttvöllur, leiktæki og margt fleira. Sem og margar góðar gönugleiðir.
Ró skal vera á tjaldsvæðinu á milli kl 23:00 – 07:00.
Rafmagn
Uppvöskunaraðstaða
Klóset
Heitt og kalt vatn
2023-4
Fullorðnir: 16-66 ára: 1400 kr
Öryrkjar og +67 ára: 1200 kr.
Gistináttaskattur per hverja nótt: 333 kr
Börn 15 ára og yngri frítt
Rafmagn: 1000 kr.