"

Mánárbakki

Huggulegt tjaldsvæði sem er frábærlega staðsett með óhindruðu útsýni til hafs.


Þjónusta í boði

  • Opið allt árið
  • Salerni
  • Þvottavél
  • Hundar leyfðir
  • Rafmagn
  • Þurrkari
  • Aðgengi fyrir hjólastóla
  • Sturta
  • Eldunaraðstaða

Lýsing á aðstöðu

Tjaldsvæðið er á sjávarbakkanum yst á Tjörnesi með óhindruðu útsýni til hafs. Óvíða er sólarlagið fegurra og talsvert mikið fuglalíf á svæðinu.


Góð snyrtiaðstaða með sturtum. Salerni fyrir fatlaða. Eldunaraðstaða og hægt að borða inni.
Um 35 km eru í Ásbyrgi og 24 km til Húsavíkur. Þá eru um 80 km til Mývatns og 100 km. til Akureyrar.

Opnunartími

Opið er 1. mars til 15. nóvember


Verð

Verð 2024

Fullorðnir: 1.800 kr
Næstu nætur: 1.000 kr
Börn, 15 ára og yngri: Frítt
Rafmagn: 900 kr
Þvottavél: 600 kr
Þurrkari: 600 kr