"

Ólafsfjörður

Tjaldsvæðið Ólafsfirði er vel staðsett við íþróttamiðstöð bæjarins.


Þjónusta í boði

  • Golfvöllur
  • Rafmagn
  • Veitingahús
  • Sundlaug
  • Gönguleiðir
  • Leikvöllur
  • Þvottavél
  • Salerni

Lýsing á aðstöðu

Tjaldsvæðið í Ólafsfirði er við íþróttamiðstöðina. Þar er lítil tjörn með miklu fuglalífi og smásílum sem vinsælt er að veiða hjá yngri krökkunum.
Hjá tjaldsvæðinu er ærslabelgur og stutt á leiksvæðið fyrir börn.

Opnunartími

15.maí - 15.október


Verð

Verð 2020

Verð á mann: 1.300 kr
Eldri borgarar og öryrkjar: 1.100 kr
Frítt fyrir 16 ára og yngri.
Rafmagn: 1.100 kr
Þvottavél og þurrkari: 900 kr pr skipti