"

Sauðárkrókur

Allt til alls
Fyrir þá sem vilja hafa allt við hendina.
Tjaldsvæðið á Sauðárkróki er staðsett á Flæðunum við Sundlaug Sauðárkróks.


Þjónusta í boði

  • Þurrkari
  • Salerni
  • Kalt vatn
  • Aðgengi fyrir hjólastóla
  • Veiðileyfi
  • Sundlaug
  • Losun skolptanka
  • Golfvöllur
  • Rafmagn
  • Leikvöllur
  • Heitt vatn
  • Aðgangur að neti
  • Hestaleiga
  • Þvottavél
  • Sturta
  • Veitingahús
  • Gönguleiðir

Lýsing á aðstöðu

Gott þjónustuhús er við tjaldsvæðið þar sem er heitt og kalt vatn, sturtur, salerni, þvottavél og aðgengi fyrir fatlaða. Hægt er að kaupa rafmagn og losa ferðasalerni.

Stutt er í helstu þjónustu s.s. sundlaug, verslanir, söfn, veitingastaði, golfvöll o.þ.h. Við hlið tjaldsvæðisins er hoppubelgur sem gestum tjaldstæðisins er velkomið að nýta.

ATH. Tjaldsvæði á Sauðárkróki, Hofsós, Hólum og Varmahlíð eru í samstarfi þannig að hægt er að gista fyrstu nóttina á einhverju af þessum þrem tjaldsvæðum og fá þá lægra verð næstu nótt á eftir á einhverju af hinum tjaldsvæðunum. Nauðsynlegt er að framvísu greiðslukvittun af fyrra tjaldsvæði.

Opnunartími

Opið 1. maí til 1. október


Verð

Verð 2024

2.000 kr fyrir fyrstu nóttina
1.800 kr fyrir næstu nætur.
Elli og örorkuþegar: 1.800 kr
Elli og örorkuþegar: 1.600 kr fyrir næstu nætur
Rafmagn: 1000 kr
Sturta: Frítt
Þvottavél: 750 kr


Fritt fyrir börn, 12 ára og yngri.