Þórsmörk - Slyppugil
Lýsing tjaldsvæði
Tjaldsvæðið Slyppugili er á grónu, rólegu svæði í Þórsmörk. Þaðan er frábært útsýni yfir á Eyjafjallajökul
Þjónusta í boði
- Salerni
- Gönguleiðir
- Sturta
Lýsing á aðstöðu
Tjaldsvæðið Slyppugili er á grónu, rólegu svæði í Þórsmörk. Þaðan er frábært útsýni yfir á Eyjafjallajökul. Tjaldsvæðið einfalt og aðgengilegt fyrir náttúruunnendur með marga fjölmarga möguleika fyrir gönguferðir í nágrenninu. Slyppugil er suður af Húsadal og í þriggja mínútna göngufjarlægð frá Langadal. Slyppugil er bæði upphafsstaður og endapunktur fyrir marga á gönguferðum sínum til dæmis á Laugaveginum og yfir Fimmvörðuháls.
Verð
Verð 2018
Pr.mann: 1.300 kr
Sturta: 500 kr