Tjaldstæðið er á sléttri flöt rétt við íþróttamiðstöðina og þar er hægt að nálgast allar upplýsingar
Aðkoma er frá Skálholtsbraut. Tjaldstæðið er staðsett á milli kirkjunnar og íþróttamiðstöðvarinnar.
Á tjaldsvæðinu er salernis- og sturtuhús með fimm salernum, tveimur sturtum og aðstöðu til uppvasks. Rafmagn er á svæðinu sem er slétt og með ágætis aðgengi fyrir fatlaða. Við íþróttamiðstöðina er sundlaug, gervigrasvöllur, leikvöllur, hjólabrettaaðstaða og frjálsíþróttavöllur.
Opnunartími
Opið 15/5 – 15/9
Verð 2024
Verð fyrir fullorðna: 2.000 kr.
Verð fyrir börn: frítt fyrir börn undir 14 ára
Öryrkjar og eldri borgarar: 1.500 kr
Rafmagn: 1300 kr sólahringurinn.