Auglýsing
Skoða Tjaldsvæði
Austurland
Hallormsstaður Höfðavík
Tjaldsvæðin í Hallormsstaðaskógi eru tvö í Atlavík og Höfðavík. Atlavík er innan við þéttbýliskjarnan á Hallormsstað. Margar litlar og stórar flatir eru þar undir birkiskermi
Skoða Tjaldsvæði
Austurland
Egilsstaðir
Tjaldsvæðið á Egilsstöðum er opið allt árið. Tjaldsvæðið er miðsvæðis í bænum í klettaskjóli við Kaupvang, steinsnar frá helstu verslunar- og þjónustuaðilum á Egilsstöðum.
Skoða Tjaldsvæði
Austurland
CampEast - Breiðdalsvík
Notalegt tjaldsvæði á góðum stað á bak við Hótel BláfellSkoða Tjaldsvæði
Austurland
CampEast - Fáskrúðsfjörður
Tjaldsvæðið er í friðsælu umhverfi við fallegt lón rétt innan við byggðinaSkoða Tjaldsvæði
Austurland
CampEast - Reyðarfjörður
Tjaldsvæðið er við innkeyrsluna í bæinn, hjá Andarpollinum.
Skoða Tjaldsvæði
Austurland
Fossárdalur
Á Fossárdal í Berufirði er skjólgott tjaldsvæði. Gott pláss er á svæðinu. Lítill lækur liðast við tjaldsvæðið sem vekur jafnan mikla hrifningu barna.Skoða Tjaldsvæði
Austurland
Berunes
Berunes stendur við þjóðveg eitt á Austfjörðum, við norðanverðan Berufjörð. Í Berunesi er rekið farfuglaheimili, veitingahús og tjaldsvæði.Skoða Tjaldsvæði
Austurland
Djúpivogur
Tjaldsvæðið á Djúpavogi er gott tjaldsvæði staðsett í kjarna bæjarins. Öll þjónusta er innan seilingar og mikil afþreying í Djúpavogshreppi. Þar er meðal annars ný og glæsileg sundlaug og margt fleira
Skoða Tjaldsvæði
Austurland
Stafafell í Lóni
Tjaldstæðið Stafafelli er rólegt og hljóðlátt tjaldstæði umvafið náttúru nálægt hringveginum.
Skoða Tjaldsvæði
Austurland
Stuðlagil Canyon Camping
Gott tjaldsvæði við Stuðlagil. Sturta í boði fyrir gjald. Ef gestir mæta fyrir kl. 17.00 hafið samband við starfsfólk í matarvagni. Ekki rafmagn í boði.
Skoða Tjaldsvæði
Austurland
Ásbrandsstaðir, Vopnafirði
Tjaldsvæðið Ásbrandsstaðir er vel staðsett, aðeins um 8 km frá Vopnafirði.Skoða Tjaldsvæði
Austurland
Seyðisfjörður
Tjaldsvæðið á Seyðisfirði er vel staðsett með stutt í alla þjónustu. Á svæðinu er gott þjónustuhús með inniaðstöðu, salernum og sturtu.Skoða Tjaldsvæði
Austurland
Svartiskógur
Tjaldsvæðið við Hótel Svartaskóg er á frábærum stað á Austurlandi. Þaðan er stutt að fara í ýmsa afþreyingu.
Skoða Tjaldsvæði
Austurland
Tjaldsvæðið Borgarfirði eystri
Friðsæl og hreinlát aðstaða stutt frá Hafnarhólma og frábærum göngu- og hjólaleiðum.Skoða Tjaldsvæði
Austurland
Sólbrekka, Mjóafirði
Tjaldsvæðið í Mjóafirði er á grasflöt við gistiheimilið Sólbrekku og er fyrir tjöld og tjaldvagna, malarplan fyrir fellihýsi
Skoða Tjaldsvæði
Austurland
Egilsstaðir – Skipalækur
Tjaldsvæðið á Skipalæk er miðsvæðis í héraðinu og stutt í flestar vinsælustu náttúruperlurnar. Skipalækur er 2,5 km frá Egilsstöðum, í jaðri Fellabæjar við Lagarfljótsbrú.
Skoða Tjaldsvæði
Austurland
Möðrudalur á Fjöllum – Fjalladýrð
Vel búið og friðsælt tjaldsvæði á hæsta byggða bóli Íslands. Komdu og njóttu fjalladýrðarinnar hjá okkur. Stutt í margar af fegurstu náttúruperlum landsins.Skoða Tjaldsvæði
Austurland
Sandfellsskógur
Tjaldsvæði á Stóra Sandfelli er huggulegt tjaldsvæði sem er að mestu leyti í skógivöxnu landi.
Skoða Tjaldsvæði
Austurland