Á Patreksfirði getur fjölskyldan gert ýmislegt saman. Bærinn liggur mitt á milli fjalls og fjöru og því er tilvalið að nýta náttúruna sem er fyrir hendi til samveru.
Ferðaþjónustan í Djúpadal býður upp á fjölskylduvænt tjaldsvæði í nágrenni Reykhóla. Aðgengi er að rafmagni, heitu og köldu vatni,sturta, þráðlaust net ærslabelgur og sundlaug.
Tjaldsvæðið í Súðavík er nýtt og glæsilegt en það var tekið í notkun árið 2005. Er það staðsett ofan til við Samkomuhúsið og er keyrt inn á svæðið frá innri enda Túngötu.