Tjaldsvæðið stendur bakvið Hótel Torfnes, þar eru baðherbergi og sturta sem gestir tjaldsvæðisinns geta nýtt sér. Tjaldsvæði er í göngufæri frá miðbæ Ísafjarðar. Einungis fyrir tjöld.
Opnunartími
Opið frá 15. júní til 15. ágúst
Verð 2023
Fullorðnir (16+): 1.500 kr. nóttin á mann.
Börn, 15 ára og yngri: ókeypis.