"

Blágil

Til að komast að Blágiljum þarf að keyra Lakaveg (F206) þar sem eru nokkrar óbrúaðar ár og er því aðeins fært þangað á góðum jeppum.
Við tjaldsvæðið er fjallaskáli með svefnpokaplássi fyrir 16 manns og eldhúsaðstöðu, salerni og sturtu.
Kalt vatn er á tjaldsvæðinu og nota tjaldgestir vatnsalerni í skálanum. Tjaldgestir geta einnig notað sturtuaðstöðuna í skálanum en fyrir það þarf að greiða sérstaklega.
Nánari upplýsingar og bókanir fyrir Blágiljaskála eru á Gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri, sími 4874620 og/eða klaustur@vjp.is.
Tjaldsvæðið er nálægt Lakasvæðinu sem er hluti Vatnajökulsþjóðgarðs og þar eru fallegar gönguleiðir. Á fræðslutímabili Vatnajökulsþjóðgarðs eru fræðslugöngur frá Laka og við hvetjum ykkur til að spyrja landverði um þær. Tjaldsvæðið er opið yfir sumartímann.


Services available

  • Cold water
  • Dogs allowed
  • Shower
  • Walking paths

Description of facilities

Kalt vatn
Gönguleiðir
Hundar leyfðir
Sturta gegn gjaldi

Opening time


Price

Prices 2023

Campsite
3.000 ISK - Small tent (1-2 pers.)
2.400 ISK - Senior citizens and disabled persons

4.000 ISK - Big tent (3-6 pers.)
3.200 ISK - Senior citizens and disabled persons

5.000 ISK - Camper/caravan/collapsible/camper/top-tent (1-6 pers.)
4.000 ISK - Senior citizens and disabled persons

• The fee is designated for a stay over a single night, price for accommodation in the hut is for each person.
• Senior citizens (67 years old or older) and disabled persons are entitled to a 20% discount on accommodation fees.

Hut
4.500 ISK - Adults
3.600 ISK - Senior citizens and disabled persons
2.250 ISK - Young people (12- 17 years old)
Free of charge - Children (0-12 years old)