"

Þórisstaðir

Description of the campsite

At Thorisstadir camping site you have a large family friendly site offering good toilet facilities and a lot of activities.


Services available

  • Fishing
  • Toilets
  • Electricity
  • Sleeping bag accommodation
  • Walking paths

Description of facilities

Aðstaða til að tæma ferðaklósett er á staðnum. Sandkassi og fótboltavöllur eru tjaldsvæðinu. Hægt er að leigja fjárhús, sem er samkomusalur og tekur allt að 200 manns í sæti og hefur sér tjaldsvæði. Í boði er að leigja föst stæði fyrir ferðavagna yfir sumartímann með aðgang að rafmagni.

Tjaldsvæðið er opið allt árið með stæði þar sem húsbílar og aðrir ferðavagnar geta notað. Opið er á salernisaðstöðu, í eldhús og í sal sem má nota.

Á svæðinu er veiði í 3 vötnum; Eyrarvatni, Þórisstaðavatni (Glammastaðavatni) og Geitabergsvatni. Mjög gott er að fara í Súpuskálann og fá sér matarmikla súpu eftir hring á fótbolta golfvellinum eða veiði í vötnum.

Einnig er hægt að fara í bátsferðir.


Price

Prices 2020

Adults: 1.300 kr
14 years and younger: Free
Electricity: 800 kr