"

Bakkaflöt tjaldsvæði

Bakkaflöt Tjaldstæði
Á bökkum Svartár er tjaldstæði Bakkaflatar. Rólegt svæði með fjallasýn og árnið.
Heitt og kalt vatn svo og rafmagn. Árið 2021 var klósett aðstaðan endurnýjuð, og salur og eldunaraðstaðan endurbætt. Í salnum geta 20 manns setið. Hundar mega vera, ef þeir eru hafðir í bandi.


Þjónusta í boði

  • Opið allt árið
  • Heitt vatn
  • Aðgangur að neti
  • Sundlaug
  • Sturta
  • Hundar leyfðir
  • Rafmagn
  • Salerni
  • Kalt vatn
  • Heitur pottur
  • Smáhýsi til útleigu
  • Losun skolptanka
  • Veitingahús

Lýsing á aðstöðu

Bakkaflöt er með gistihús, smáhýsi, veitingastað, bar, sundlaug og heita potta.
River rafting í Vestari og Austari jökulsá og Sit on top kayak ferðir niður Svartá.


Verð

Verð 2023

1.800 kr. fyrir manninn nóttin.
Frítt fyrir 12 ára og yngri.
1000 kr. fyrir rafmagn nóttin.
500 kr. sturta og heitir pottar (opið 9-21)