"

Tjaldsvæðið Borg

Tjaldsvæðið Borg er gríðarlega vel staðsett þar sem sundlaug og leikvöllur er í göngu fjarlægð auk þess sem stutt er í mikið af afþreyingu fyrir alla aldurshópa.


Þjónusta í boði

  • Gæludýr í taumi
  • Gönguleiðir
  • Salerni
  • Kalt vatn
  • Uppþvottaaðstaða
  • Rafmagn
  • Aðgengi fyrir hjólastóla
  • Leikvöllur
  • Losun skolptanka
  • Heitt vatn
  • Hleðsla fyrir rafbíla

Lýsing á aðstöðu

Tjaldsvæðið Borg er gríðarlega vel staðsett þar sem sundlaug og leikvöllur er í göngu fjarlægð auk þess sem stutt er í mikið af afþreyingu fyrir alla aldurshópa. Má þar nefna dýragarðin Slakka, Sólheimar þar sem starfrækt er kaffihús , lítil matvöruverslun og sala listaverka.

Tjaldsvæðið er mjög stórt og það eru rafmagnstenglar á öllum svæðum að undanskyldu svæði F.

Opnunartími

30. Maí - 30. Sep


Verð

Verð – 2025

• Börn : FRÍTT*
• Fullorðnir (18–66 ára): 1.950 kr
• Eldri borgarar (67+): 1.750 vkr
• Rafmagn: 1.500 kr á sólarhring
• Gistináttaskattur: 400 kr per á gistieiningu á hverja nótt