Tjaldsvæðið Borg er gríðarlega vel staðsett þar sem sundlaug og leikvöllur er í göngu fjarlægð auk þess sem stutt er í mikið af afþreyingu fyrir alla aldurshópa.
Tjaldsvæðið Borg er gríðarlega vel staðsett þar sem sundlaug og leikvöllur er í göngu fjarlægð auk þess sem stutt er í mikið af afþreyingu fyrir alla aldurshópa. Má þar nefna dýragarðin Slakka, Sólheimar þar sem starfrækt er kaffihús , lítil matvöruverslun og sala listaverka.
Tjaldsvæðið er mjög stórt og það eru rafmagnstenglar á öllum svæðum að undanskyldu svæði F.
Opnunartími
30. Maí - 30. Sep
Verð – 2025
• Fullorðnir (16–66 ára): 2.200 kr
• Börn (0-15 ára) : FRÍTT*
• Rafmagn: 1.500 kr á sólarhring
• Gistináttaskattur: 400 kr per á gistieiningu á hverja nótt
Sturta: Innifalið í verði
Þvottavél: Innifalið í verði