"

Arnarstapi

Tjaldsvæðið á Arnarstapa stendur á fallegum stað undir Stapafelli við rætur Snæfellsjökull með útsýni á sjó og hraun.


Þjónusta í boði

  • Gönguleiðir
  • Hestaleiga
  • Salerni
  • Rafmagn
  • Veitingahús
  • Sturta

Lýsing á aðstöðu

Staðsetning á tjaldsvæðinu er rétt fyrir ofan veitingastaðinn Arnarbæ og eru 13 Smáhýsi í jaðri þess.
Tvö salernishús eru á svæðinu með sturtuaðstöðu og er uppvöskunar aðstaða milli húsana. Rafmagnsstaurar eru 12 talsins.

Gönguleiðir eru margar t.d mill Arnarstapa og Hellnar þar sem gengið er meðfram strandlengju og inní hraunið komið er að fjörunni á Hellnum en gönguleiðin er 2.5 km hvora leið.

Þjóðgarður er handan við hornið en þar er ótalmargt að skoða.

Opnunartími

Opnum 01 maí – 20 Okt.2021


Verð

Verð 2021

Fullorðnir: 1.500 kr
Börn 13-17 ára: 700 kr.
Frítt fyrir börn, allt að 13 ára
Rafmagn: 1.500
Sturta: 500 kr

Tjaldsvæðagestir fá 10% afslátt af mat á veitingastaðnum Arnarbæ