"

Bjarteyjarsandur

Lýsing tjaldsvæði

Bjarteyjarsandur er sveitabær í Hvalfirði. Lítið og fjölskylduvænt tjaldstæði er neðan við bæjarhúsin.


Þjónusta í boði

  • Gönguleiðir
  • Veitingahús
  • Salerni
  • Rafmagn
  • Svefnpokapláss
  • Sturta

Lýsing á aðstöðu

Bjarteyjarsandur er tilvalinn staður fyrir göngufólk og reiðhjólafólk. Í boði er hljóðlátt tjaldsvæði sem er ágætlega skjólgott. Hægt er að kaupa máltíðið og morgunverður er í boði sé þess óskað.

Einnig er í boði hlý innigisting og er sturta innifalin í verðinu. Þá er hægt að fá skoðunarferð um bóndabæinn sé þess óskað. Gönguferð um fjöruna í kvöldsólinni eða snemma morguns er einnig tilvalin.


Verð

Verð 2019

Fullorðnir: 1.500 kr
Börn, 4 – 14 ára: 750 kr
Börn, 3 ára og yngri: Frítt
Rafmagn: 1.000 kr nóttin