Tjaldsvæðið er í miðju þorpsins á bak við Hótel Bláfell. Þar er heitt og kalt rennandi vatn, salernisaðstaða og rafmagn. Góð aðstaða á frábærum stað með allt sem þig vantar í nágrenninu. Stutt í sundlaug, veitingahús, handverksbrugghús, verslun, kaffihús, söfn og fleira. Frábært umhverfi fyrir fjölskyldufólk.
Þjónusta í grennd við tjaldsvæðið telur íþróttahús með sundlaug, leiksvæði, útivistarsvæði, veitingahús og kaffihús, bílasafn, fræðasetur, handverksbrugghús, banka, pósthús, kaupfélag og bensínstöð.
Á svæðinu er heitt og kalt rennandi vatn, salernisaðstaða og rafmagn.
Opnunartími
1. júní - 31. ágúst
Verð 2024
Fullorðinn 2000 kr/mann nóttin + gistináttaskattur
Eldriborgarar og öryrkjar 1750 kr/mann + gistináttaskattur
Frítt fyrir börn Yngri en 16 ára
Rafmagn 1000 kr/sólarhring