Á Djúpavogi er mjög gott tjaldsvæði sem er staðsett í kjarna bæjarins. Frá tjaldsvæðinu er frábært útsýni yfir höfnina og víðar. Þá er öll helsta þjónusta í bænum í innan við 500 m fjarlægð frá tjaldsvæðinu.
Sjá nánari upplýsingar hér að neðan.
.
.
.
Á Djúpavogi er gott tjaldsvæði sem er staðsett í hjarta bæjarins. Í þjónustuhúsinu er eldunaraðstaða, setustofa, þvottavél/þurrkari, auk þess er aðstaða til losunar/áfyllingar fyrir húsbíla og rafmagn. Hægt er að kaupa aðgang að interneti.
Á tjaldsvæðinu bjóðum við upp á gistingu í smáhýsumi, gestir koma með allt það sem þeir myndu vanalega nota til þess að tjalda en í stað þess að gista í tjaldi er gist í notalegu litlu smáhýsi.
Frá tjaldsvæðinu er fallegt útsýni yfir höfnina og víðar. Þá er öll helsta þjónusta í bænum innan við 500 m fjarlægð frá tjaldsvæðinu, sundlaug, verslun, söfn, veitingarstaðir og kaffihús o.f.l.
Skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu og stutt til fjalls og fjöru.
Afgreiðsla er á Hótel Framtíð.
Opnunartími1. maí – 30. sept. Tjaldsvæðið er opið allt árið en þjónustuhúsið er læst þegar það eru ekki gestir. Mikilvægt er að innrita sig á tjaldsvæðið á Hótel Framtíð og á það sérstaklega við um háveturinn.
- Toilets
- Warm water
- Cold water
- Cooking facilities
- Electricity
- Internet
- Walking paths
- Shower
- Washing machine
- Sport area
- Dogs allowed
- Djúpivogur
- Djúpivogur
- Djúpivogur
- Djúpivogur
Verð 2017
Verð fyrir fullorðna: 1.750 kr
Aldraðir og öryrkjar: 900 kr
Þriðja gistináttin frí
Verð fyrir börn: Frítt fyrir 14 ára og yngri.
Rafmagn: 850 kr
Þvottaaðstaða: 850 kr pr 90 mín
Sturta: 300 kr
Internet pr mann: 500 kr dagurinn
Gistináttaskattur: 333 kr fyrir tjaldeiningu.
loading map - please wait...