"

Dæli Víðidal

Tjaldsvæðið í Dæli er staðsett 6 km frá þjóðveiginum. Fallegar gönguleiðir í nágrenninu. Stutt í náttúruperlur, eins og Kolugljúfur og Borgarvirki. Gott aðgeingi að rafmagni, eldunaraðstaða, klósett og sturtur er að finna í aðstöðuhúsi. Panta þarf á tjaldsvæðið.


Þjónusta í boði

 • Rafmagn
 • Eldunaraðstaða
 • Losun skolptanka
 • Smáhýsi til útleigu
 • Aðgangur að neti
 • Heitt vatn
 • Barnaleikvöllur
 • Leikvöllur
 • Gönguleiðir
 • Hundar leyfðir
 • Sturta
 • Veiðileyfi
 • Kalt vatn
 • Eldunaraðstaða
 • Salerni

Lýsing á aðstöðu

Gott aðgeingi að rafmagni, eldunaraðstaða, klósett og sturtur er að finna í aðstöðuhúsi. Panta þarf á tjaldstæðið.

Opnunartími

Hvítasunnuhelgin-15 sept.


Verð

Verð 2021

Verð fyrir fullorðna: 1.500 kr
Eldri borgarar og öryrkjar: 1.200 kr
Börn, 0 – 15 ára: Frítt
Rafmagn: 800 kr