Drangsnes
Lýsing tjaldsvæði
Drangsnes er lítill bær á Vestfjörðum, nærri Hólmavík.
Þjónusta í boði
- Leikvöllur
- Veiðileyfi
- Þvottavél
- Salerni
- Kalt vatn
- Gönguleiðir
- Heitur pottur
- Veitingahús
- Sundlaug
- Heitt vatn
- Sturta
- Rafmagn
Lýsing á aðstöðu
Góð hreinlætisaðstaða með sturtu. Stutt er í verslun, sundlaug og veitingahús. Drangsnes er góður viðkomustaður á leið í Árneshrepp en þangað eruð um 90 km. Í boði eru siglingar út í Grímsey sem er náttúruparadís. Á svæðinu er íþróttavöllur, heitir pottar í fjörunni og margt fleira.
Á tjaldsvæðinu er kolagrill. Hægt að fá samkomuhúsið leigt en þar er góður salur fyrir 120 manns í sæti. Kjörið fyrir ættarmót..
Góð veitinga og gistiaðstaða ásamt afþreyingu á Drangsnesi
Verð
Verð 2020
Verð fyrir fullorðna: 1.100 kr
Verð fyrir börn: Frítt fyrir yngri en 15 ára
Rafmagn: 1.000 kr
Sturta: 400 kr