Eskifjörður
Lýsing tjaldsvæði
Tjaldsvæðið við Bleiksána, við innkeyrsluna í bæinn, og er umvafið fallegri skógrækt
Þjónusta í boði
- Leikvöllur
- Sturta
- Rafmagn
- Sundlaug
- Gönguleiðir
Lýsing á aðstöðu
Tjaldsvæðið á Eskifirði er staðsett við innkeyrsluna í bæinn við Bleiksána. Það er umvafið fallegri skógrækt. Stutt er í alla þjónustu í bænum.
Aðstaðan á svæðinu er góð en þar eru sturtur, snyrting, gott leiksvæði fyrir börnin og rafmagn fyrir húsbíla.
Verð
Verð 2020
Fullorðnir: 1.200 kr
14 ára og yngri: Frítt
Rafmagn: 800 kr