"

Flateyri

Flateyri er við norðanverðan Önundarfjörð. Þorpið er núna hluti af sveitarfélaginu Ísafjarðarbær en á Flateyri búa rúmlega 300 manns.


Þjónusta í boði

  • Rafmagn
  • Salerni
  • Leikvöllur
  • Kalt vatn

Lýsing á aðstöðu

Tjaldsvæðið er staðsett fyrir neðan varnargarðinn í fallegum trjálundi, rétt hjá tjaldsvæðinu er leiksvæði fyrir börn og grillaðstaða. Stutt ganga er að sundlaug og veitingastað.


Verð

Verð 2019:

Fullorðnir: 1.300 kr
Börn: Frítt
Rafmagn: 1.000 kr

Best að finna tjaldstæðið fyrst og greiða svo. Ef enginn er á staðnum, vinsamlega hringið í símanúmerin sem eru uppgefin.