"

Hraunborgir, Grímsnesi

Tjaldsvæðið að Hraunborgum í Grímsnesi er staðsett við Kiðjabergsveg. Þegar keyrt er frá Reykjavík þarf að keyra Biskupstungnabraut, framhjá Kerinu og beygt inn Kiðjabergsveg. Tjaldsvæðið er staðsett í sumarbústaðalandi og því stutt í þjónustu í Þjónustumiðstöðinni Hraunborgum. Tjaldstæðið er um 70 km frá Reykjavík og 22 km frá Selfossi.


Þjónusta í boði

  • Hundar leyfðir
  • Gönguleiðir
  • Þvottavél
  • Salerni
  • Heitt vatn
  • Golfvöllur
  • Rafmagn
  • Sundlaug
  • Barnaleikvöllur
  • Kalt vatn

Lýsing á aðstöðu

Hraunborgir / Lava Village er falin perla í Gullna hringnum, Skjólsælt tjaldsvæði, sundlaug og leiga á sumarhúsum sem standa við tjaldsvæði. Öll með heitum potti og gasgrilli. Kjörið fyrir hópa eða ættarmót þar sem hægt er að finna eitthvað sem hæfir öllum og leigja sal. Þegar keyrt er frá Reykjavík þarf að keyra Biskupstungnabraut, framhjá Kerinu og beygt inn Kiðjabergsveg Tjaldsvæðið er um 70 km frá Reykjavík og 22 km frá Selfossi og er staðsett í sumarbústaðalandi og hefur að geyma veitingastað, sundlaug, minigolf, 9 holu golfvöll og gott leiksvæði fyrir börnin. Einnig hægt að horfa á leiki á stórum skjá á barnum.


Verð

Verð 2020

Verð er fast fyrir stæði- óháð fjölda 3,900.
Eldri borgarar og öryrkjar 3,500
Verð fyrir rafmagn 1000 kr sólahringurinn.
Verð fyrir sturtur með aðgangi að sundlaug og heitum pottum 800 kr á mann 400 kr fyrir börn
Aðgangur af þvottavél og þurrkara er innifalið í verði.
Verð fyrir minigolf er 300 kr á mann.