"

Hveragerði - Reykjamörk

Tjaldsvæðið er í hjarta bæjarins í gróðursælu umhverfi þaðan sem stutt er í alla þjónustu svo sem sundlaug, leikvelli, matvöruverslun, gjafavöruverslanir, bókasafn, listasafn, reiðhjólaleigu, hestaleigu og Golfvöll. Stutt er í góðar gönguleiðir eins og Heilsuhringinn sem liggur í gegnum sjálft tjaldsvæðið og Reykjadalurinn margrómaði.


Þjónusta í boði

 • Hundar leyfðir
 • Gönguleiðir
 • Hestaleiga
 • Veitingahús
 • Sundlaug
 • Barnaleikvöllur
 • Eldunaraðstaða
 • Golfvöllur
 • Rafmagn
 • Losun skolptanka
 • Þvottavél
 • Salerni
 • Sturta

Lýsing á aðstöðu

Á tjaldsvæðinu er góð aðstaða fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Hér er eldhúsaðstaða með heitu og köldu vatni, góð salernisaðstaða með sturtum og hægt er að komast í þvottavél og þurrkara. Stórt tunnugrill er á staðnum.
Rafmagnstengill er við hvert stæði og hleðslustöð fyrir rafbíla við þjónustumiðstöðina.


Verð

Verð 2021

Verð fyrir fullorðna: 1.750 kr.
0 – 15 ára: Frítt

Rafmagn: 1.000 kr
Þvottavél: 800 kr
Þurrkari: 800 kr