Laugardalur
Lýsing tjaldsvæði
Tjaldsvæði í Laugardal er á frábærum stað við hliðina á Laugardalslaug. Tjaldsvæðið í Laugardal er um það bil 3 km. frá miðbæ Reykjavíkur.
Þjónusta í boði
- Hestaleiga
- Þvottavél
- Eldunaraðstaða
- Eldunaraðstaða
- Rafmagn
- Veitingahús
- Sundlaug
- Salerni
- Gönguleiðir
Lýsing á aðstöðu
Verð
Verð 2020
Ein nótt : 2.400 kr / 2.160 kr ef bókað er hér að neðan.
13 ára og yngri: Frítt
Rafmagn: 1.000 kr á dag
Internet: Frítt
Sturtur: Frítt
*Hámarksdvöl eru 7 nætur.