"

Lónsá, Akureyri

Tjaldsvæðið Lónsá er staðsett við þjóðveg 1 þegar komið er inn á Akureyri frá Reykjavík.


Þjónusta í boði

  • Rafmagn
  • Sturta
  • Salerni

Lýsing á aðstöðu

Að Lónsá er rúmgott tjaldsvæði fyrir tjöld, hjólhýsi, fellhýsi og tjaldvagna. Á tjaldsvæðinu er hægt að komast í rafmagn, góð salernisaðstaða og hægt að vaska upp undir berum himni.

Lónsá tjaldsvæði er staðsett við hliðin á Gistiheimili Lónsá og hjá Húsasmiðjunni. Er við aðalveginn og um 2 km frá miðbæ Akureyrar. Stutt í alla helstu þjónustu.


Verð

Verð 2021

Fullorðnir: 1.500 kr
16 ára og yngri: Frítt
Rafmagn: 1000 kr
Sturta: 500 kr
Eldriborgarar og örkyrkjar: 1000 kr