"

Miðjanes

Tjaldsvæðið Miðjanesi er aðeins 5 km frá Reykhólum.


Þjónusta í boði

  • Hundar leyfðir
  • Þvottavél
  • Heitt vatn
  • Sturta
  • Rafmagn
  • Salerni
  • Kalt vatn

Lýsing á aðstöðu

Tjaldstæðið er á þremur pöllum og er rafmagnstenglar við alla pallana og útiborð. Mikið skjól er á tjaldsvæðinu og útsýnið er víðáttumikið og fallegt sést út á breiðafjörðinn. Á tjaldsvæðinu er salernisaðstaða með þvottavél, sturtu og útivaski.

5 km er á Reykhóla en þar er sundlaug, verslun, þaraböð og hlunnindasýning.


Verð

Verð 2019

Tjald /Hýsi / Húsbíll 1 nótt 2 nætur 3 nætur 4 nætur 5 nætur
1 manneskja 2.500 4.000 5.500 6.800 Frítt
2 -4 manneskjur 3.000 5.000 7.000 8.500 Frítt
5 – 6 manneskjur 3.800 6.200 8.400 9.100 Frítt
7+ manneskjur 4.500 8.000 11.800 14.700 Frítt

Rafmagn: 1.000 kr sólarhringurinn .

Frítt fyrir börn yngri en 18 ára og í fylgd með fullorðnum.