Tjaldsvæðið Skjól er tjaldsvæði rétt við Geysi. Þar er mikil náttúrufegurð allt um kring.
Sjá nánari upplýsingar hér að neðan
.
.
.
Tjaldsvæðið Skjól er staðsett milli Gullfoss og Geysis. Tjaldsvæðið er stórt og þar er rafmagn og frítt wifi. Á svæðinu er hostel með 6 herbergjum ásamt sturtum. Í öðru húsi á svæðinu er svo glæsilegt hús með bar og kaffihúsi. Einnig er þar komin stór hoppudýna sem hefur slegið í gegn hjá börnunum.
Athugið að það er ekki seyrulosun á svæðinu.
Það eru nægir staðir að skoða í nágrenni tjaldsvæðisins og þar á meðal eru Geysir, Gullfoss, Laugavatn, Kerlingafjöll og margt fleira. Einnig má finna næga afþreyingu en á næsta bæ er hestaleiga og svo er einn glæsilegasti golf völlur landsins aðeins 3 km frá tjaldsvæðinu.Einnig er boltinn sýndur á tjaldsvæðinu um helgar.
OpnunartímiOpið allt árið
- Restaurant
- Toilets
- Internet
- Electricity
- Cold water
- Wheelchair accessible
- Dogs allowed
- Service house
- Golf course
- Walking paths
- Washing machine
- Sleeping bag accommodation
- Shower
- Horse rental
- Hoppudýnan
Verð 2018
Verð fyrir fullorðna: 1.200 kr
Börn: 600 kr
Rafmagn: 900 kr
Þvottavél: 400 kr
Þurrkari: 300 kr
Gistináttaskattur: 333 kr
loading map - please wait...