"

Sólbrekka, Mjóafirði

Tjaldsvæðið í Mjóafirði er á grasflöt við gistiheimilið Sólbrekku og er fyrir tjöld og tjaldvagna, malarplan fyrir fellihýsi og húsbíla.


Þjónusta í boði

  • Hundar leyfðir
  • Leikvöllur
  • Þvottavél
  • Salerni
  • Kalt vatn
  • Gönguleiðir
  • Smáhýsi til útleigu
  • Svefnpokapláss
  • Heitt vatn
  • Sturta

Lýsing á aðstöðu

Tvær Snyrtingar m/ sturtum í Sólbrekku, úti bekkur og borð, þvottavél og þurrkari. Möguleiki á rafmagni f/ húsbíla. Hundar leyfilegir í bandi. Leikvöllur fyrir börn í nágrenninu.

Merktar gönguleiðir og reiðhjólaleiga. Kaffi og léttar veitingar seldar í Sólbrekku (10. júní – 10. ágúst).

Opnunartími

1.Júní - 31. Ágúst


Verð

Verð 2021

Verð fyrir fullorðna: 1.500 kr
Verð fyrir börn 13 ára og yngri: 0 kr
Eldriborgarar og öryrkjar: 700 kr
Sturta innifalið í verði
Verð fyrir þvottavél: 500 kr
Verð fyrir þurrkara: 500 kr
Rafmagn: 1000 kr