Tálknafjörður
Lýsing tjaldsvæði
Tjaldsvæðið á Tálknafirði er staðsett miðsvæðis í þorpinu við hlið sundlaugarinnar.
Þjónusta í boði
- Leikvöllur
- Þvottavél
- Eldunaraðstaða
- Sturta
- Gönguleiðir
- Veitingahús
- Sundlaug
- Salerni
- Eldunaraðstaða
- Rafmagn
Lýsing á aðstöðu
Tjaldsvæði er vel staðsett við hlið sundlaugarinnar og er það fallegt og skjólsælt Þaðan er stutt í alla helstu þjónustu í boði á Tálknafirði.
Við tjaldsvæðið eru salerni og heitt og kalt vatn. Þar er einnig hægt að losa skolptanka.
Verð
Verð 2020
Fullorðnir: 1.700 kr
Aldraðir og öryrkjar: 900 kr
Frítt fyrir börn 16 ára og yngri
Nótt nr. 2: 1.000 kr
Nótt nr. 3: 800 kr
Vikudvöl: 5.000 kr
Rafmagn: 1.000 kr
Þvottavél: 1.500 kr
Internet pr einstakling: 500 kr