"

Tálknafjörður

Tjaldsvæðið á Tálknafirði er staðsett miðsvæðis í þorpinu við hlið sundlaugarinnar.


Þjónusta í boði

  • Gönguleiðir
  • Leikvöllur
  • Þvottavél
  • Eldunaraðstaða
  • Sturta
  • Rafmagn
  • Veitingahús
  • Sundlaug
  • Salerni
  • Eldunaraðstaða

Lýsing á aðstöðu

Tjaldsvæði er vel staðsett við hlið sundlaugarinnar og er það fallegt og skjólsælt Þaðan er stutt í alla helstu þjónustu í boði á Tálknafirði.

Við tjaldsvæðið eru salerni og heitt og kalt vatn. Þar er einnig hægt að losa skolptanka.


Verð

Gjaldskrá 2021
Nótt 1 pr. fullorðinn: 1.700 kr
Eftir fyrstu nótt helst verðið í 1.000 kr pr. fullorðinn

Vikudvöl: 5.500 kr pr. fullorðinn
17 ára og yngri eru gjaldfrjáls

Öryrkjar og eldri borgarar fá 50% afslátt af gistinóttum
Rafmagn fyrir eina nótt: 1.300 kr

Þvottavél: 1.000 kr

Þurrkari: 1.000 kr
Þvottavél og þurrkari: 1.500 kr
Internet: FríttGistináttaskattur leggst
Á gistinótt bætist við gistináttaskattur eins og hann er hverju sinni.