"

Langafit Laugarbakka

Ágætlega skjólgott, handverksverslun og lítið kaffihús við tjaldstæði. Hótel með góðum veitingum, gróðurhús með jarðarber og margt fleira.


Þjónusta í boði

  • Leikvöllur
  • Sturta
  • Heitur pottur
  • Rafmagn

Lýsing á aðstöðu

Sameiginlegt salerni fyrir öll kyn en salerni í verslun yfir daginn. Heitt og kalt vatn við vask og þvottaplan. Gæludýr leyfð. Rólegt tjaldsvæði.

Opnunartími

Opið 15. maí til 30. september.


Verð

Tjaldsvæði: 1.500 kr./mann á nótt
Rafmagn: 1.000 kr./ sólarhringur
Sturta og heitur pottur: 600 kr./mann

Frítt fyrir 12 ára og yngri