"

Mánárbakki

Lýsing tjaldsvæði

Huggulegt tjaldsvæði sem er frábærlega staðsett með óhindruðu útsýni til hafs.


Þjónusta í boði

  • Rafmagn
  • Eldunaraðstaða
  • Sturta
  • Þvottavél
  • Salerni
  • Eldunaraðstaða

Lýsing á aðstöðu

Tjaldsvæðið er á sjávarbakkanum yst á Tjörnesi með óhindruðu útsýni til hafs. Óvíða er sólarlagið fegurra og talsvert mikið fuglalíf á svæðinu.


Góð snyrtiaðstaða með sturtum. Salerni fyrir fatlaða. Eldunaraðstaða og hægt að borða inni.
Þar sem tjaldsvæðið er nýtt er ekki búið að ganga frá leiksvæði fyrir börn.
Um 35 km eru í Ásbyrgi og 24 km til Húsavíkur. Þá eru um 80 km til Mývatns og 100 km. til Akureyrar.


Verð

Verð 2020

Fullorðnir: 1.500 kr
Næstu nætur: 1.000 kr
Börn, 15 ára og yngri: Frítt
Rafmagn: 700 kr
Þvottavél: 600 kr
Þurrkari: 600 kr