"

Þykkvibær

Tjaldsvæðið Þykkvabæ er staðsett í miðju þorpsins en Þykkvibær er elsta þorp Íslands.


Þjónusta í boði

  • Rafmagn
  • Salerni
  • Leikvöllur

Lýsing á aðstöðu

Tjaldsvæðið í Þykkvabæ er staðsett í miðju þorpinu, en Þykkvibær er elsta þorp á Íslandi. Tjaldstæðið er staðsett mitt á milli barnaskólans í Þykkvabæ og íþróttahússins. Aðgengi er að snyrtingu á tjaldstæðinu og vöskum með köldu vatni. Ærslabelgur er við tjaldstæðið. Enn fremur er aðstaða fyrir húsbíla að losa WC. Tjaldsvæðið er í umsjón Íþróttamiðstöðvarinnar.


Verð

Verð 2021 hefur ekki verið birt.