"

Þykkvibær

Lýsing tjaldsvæði

Tjaldsvæðið Þykkvabæ er staðsett í miðju þorpsins en Þykkvibær er elsta þorp Íslands.


Þjónusta í boði

  • Rafmagn
  • Salerni
  • Leikvöllur

Lýsing á aðstöðu

Tjaldsvæðið í Þykkvabæ er staðsett í miðju þorpinu, en Þykkvibær er elsta þorp á Íslandi. Tjaldstæðið er staðsett mitt á milli barnaskólans í Þykkvabæ (þar sem nú er rekið Hostel Snotra) og íþróttahússins. Aðgengi er að snyrtingu á tjaldstæðinu og vöskum með köldu vatni. Stór springdýna (hoppu-dýna) er á tjaldstæðinu. Enn fremur er aðstaða fyrir húsbíla að losa WC. Umsjónarmaður tjaldstæðisins er staðsettur í Hostel Snotra (gamla barnaskólanum).


Verð

Verð 2019

Fullorðinn: 1.000 kr
Eldri borgarar: 800 kr
Börn, 0 – 11 ára: 0 kr
Börn, 12 – 16 ára: 500 kr
Rafmagn: 700 kr