"

Tjaldsvæðið á Skörðum

Frábært umhverfi til gönguferða og leikja á sandinum við tjaldsvæðið.

Rauðsdalur er við veg 62, í 50 km akstursfjarlægð frá Patreksfirði og 85 km frá Látrabjargi. 2 sundlaugar eru í næsta nágrenni, laugarneslaug í 6 km fjarlægð og við Flókalund í 10 km fjarlægð, á báðum stöðum eru einnig heitir náttúrupottar.

Á tjaldsvæðinu er snyrtiaðstaða með köldu vatni, tvö kvenna og karlaklósett eru á svæðinu.
Aðstaðan er í stöðugri vinnslu og heitt vatn og rafmagn væntanlegt sumarið 2021.


Þjónusta í boði

  • Salerni
  • Aðgengi fyrir hjólastóla
  • Hundar leyfðir
  • Kalt vatn
  • Losun skolptanka
  • Gönguleiðir

Lýsing á aðstöðu


Verð

2022
Fullorðnir: 1500 kr.
Frítt fyrir yngri en 18 ára