Melanes, Rauðasandi
Tjaldsvæðið Melanesi við Rauðasand er nýlegt tjaldsvæði á frábærum stað á Vestfjörðum.
Korpudalur
Tjaldsvæðið í Korpudal er í Önundarfirði, stutt frá Ísafirði.
Hólmavík
Tjaldsvæðið á Hólmavík er á besta stað í bænum við sundlaugina á staðnum.
Bíldudalur
Tjaldsvæðið á Bíldudal er staðsett við íþróttavæðið. Tjaldsvæðið er búið salernisaðstöðu, köldu og heitu vatni, þvottavél og þurrkara,
Kópasker
Tjaldsvæðið Kópaskeri er staðsett við innkeyrsluna í bæinn. Þar er góð aðstaða og góðar gönguleiðir í nágrenni.

Skaftafell
Tjaldsvæðið er rúmgott og nokkur gróður í kring. Tjaldsvæðinu í Skaftafelli er skipt í nokkur smærri svæði.

Selfoss - Gesthús
Tjaldsvæðið er staðsett á góðum stað á Selfossi og er stórt. Þjónustuhús með góðri aðstöðu er á staðnum.

Reykholt, Aratunga
Tjaldsvæðið í Reykholti er staðsett í þéttbýliskjarnanum að Reykholti. Þar er salernisaðstaða og aðgangur að rafmagni.

Kleifar
Tjaldsvæðið Kleifar er við Geirlandsveg um 2,5 km frá Kirkjubæjarklaustri.

Kirkjubær II, Kirkjubæjarklausti
Kirkjubæjarklaustur er þorp við þjóðveginn með um 150 íbúa og er bæjarstæðið mjög fallegt. Tjaldsvæðið á Kirkjubæ II er inni í þorpinu, rétt hjá Systrakaffi og versluninni Kjarval.

Laugaland
Tjaldsvæðið er frábær staður fyrir fjölskyldufólk en þar er gervigrasvöllur og þrjú leiksvæði. Leiksvæðin eru með nýjum leiktækjum, aparólu og trampólíni.

Hveragerði - Reykjamörk
Tjaldsvæðið í Hveragerði er miðsvæðis í bænum, vel staðsett. Þar er gott þjónustuhús og tjaldsvæðið sjálft skjólgott. Öll þjónusta í Hveragerði innan seilingar og stutt í afþreyingu.

Flúðir
Flúðir í Hrunamannahreppi hefur í gegnum tíðina verið vinsæll áfangastaður fyrir innlenda og erlenda ferðamenn enda eru Flúðir þekkt fyrir mikla veðursæld og má þar einnig finna ýmislegt sér til afþre

Árnes
Tjaldsvæðið í Árnesi er í fallegu umhverfi við Kálfá. Þar er rúmgóð flöt með 36 rafmagnstenglum ásamt góðum hliðarsvæðum.

Básar
Tjaldsvæðið er allt í kring um skála Útivistar og hægt er að tjalda á flötum ellegar í lautum í skógi vöxnu landslaginu.

Hamragarðar
Tjaldsvæðið er um 2 km frá þjóðvegi 1. Beygt er útaf þjóðveginum við Seljalandsfoss og ekið um 2 km. Þar á hægri hönd er svæðið.

Hella, Gaddastaðaflatir
Tjaldsvæðið Gaddastaðaflatir við Hellu er fjarri skarkala Hellu en samt mjög stutt í alla þjónustu á Hellu.
Breiðavík við Látrabjarg
Á Breiðavík er rekin ferðaþjónusta með fjölbreyttum gistimöguleika, góðri aðstöðu og mikillar náttúrufegurðar.

Hraunborgir, Grímsnesi
Tjaldsvæðið að Hraunborgum í Grímsnesi er staðsett við Kiðjabergsveg. Á svæðinu er góð aðstaða og fjölbreytt afþreying.
Raufarhöfn
Tjaldsvæðið er staðsett á skemmtilegan máta rétt við íþróttamiðstöðina og grunnskólann.

Hvolsvollur
Hvolsvöllur er í alfaraleið við Þjóðveg 1. Tjaldsvæðið er fyrsti afleggjari á hægri hönd þegar keyrt er inn í Hvolsvöll og komið er úr vestri ( frá RVK ) við þjóðveg 1
Bolungarvík
Tjaldsvæðið í Bolungarvík er staðsett rétt við sundlaugina. Á tjaldsvæðinu er góð aðstaða en þar eru salerni, sturtur og rafmagn
Miðjanes
Tjaldsvæðið Miðjanesi er aðeins 5 km frá Reykhólum.

Eyrarbakki
Tjaldsvæðið er staðsett vestast við Eyrarbakka, vestan við Hafnarbrú. Tjaldsvæðið er í nálægð við fuglafriðland og rétt við fjöruna.
Húsavík
Tjaldsvæðið á Húsavík er vel staðsett í útjaðri bæjarins. Þaðan er stutt að heimsækja margar af helstu náttúruperlum landsins svo sem Dettifoss, Mývatn og Ásbyrgi.
Sólbrekka, Mjóafirði
Tjaldsvæðið Sólbrekka í Mjóafirði er staðsett við gistiheimilið Sólbrekku.